1. Almenn einkenni hjartasjúkdóma
    1. Brjóstverkur (Angina pectoris)
    2. Óreglulegur hjartsláttur
    3. Bjúgsöfnun
    4. Breyting á þvagútskílnaði
    5. Breyting á lífsmörkum
    6. Mæði, bæði í hvíld og áreynslu
    7. Þreyta, úthaldsleysi, kvíði, Hræðsla, meðvitundarskerðing
  2. Hvernig eru hjartasj. greindir ?
    1. Sjúkrasaga
    2. Hjartalínurit EKG
    3. áreynslurit/ þolpróf
    4. holter
      1. Sólarhringsrít
    5. Blóðprufur
      1. enzymmælinar, s.s. CKMB,ASAT, LDH
    6. Röngenmyndataka af hjarta og lungum
      1. metin hjarta og lungnastærð
    7. Hjartaómun
      1. Sýnir stærð og þykkt hjartahólfa, ástand hjartaloka, samdrátt hjartavöðvans
    8. Hjartaþræðing / kransæðamyndataka
  3. Kransæðastifla- Hjartaáfall infarctus myocardii
    1. Við kransæðastiflu lokast kransæð og blóðflæði stöðvast til þess hluta hjartavöðvans sem hjartað nærir
    2. Mikilvægt er að súrefnisskorturinn vari ekki lengur en í 20-30 mín því þá er hætt á drepi í þeim hluta hjartavöðvans. Það veldur örvefsmyndun í vöðvanum
    3. Einkenni kransæðastíflu
      1. Afar sár verkur sem líkist hjartaöng en er miklu kröftugri og lætur hvorki undan hvíld né spengitöflum
      2. Ógleði, uppköst, kaldsviti
      3. Truflun á lífsmörkum
      4. Kvíði og hræðsla
    4. Fylgikvillar kransæðastíflu
      1. Hjartabilun
      2. Hjartalost
      3. Rof á hjartavegg
      4. Rof á septum cordis
      5. Eru hættulegastir á fyrstu mínútum eftir áfallið og geta valdið dauða.
    5. Meðferð kransæðastíflu
      1. Meðhöndla brjóstverk
      2. kransæðaútvíkkun (strax)
      3. Hinda og meðhöndla hjartsláttatruflanir
      4. Draga úr verkjum og ógleði.
      5. Gefa kröftuga blóðsegaleysandi meðferð innan 2ja stunda frá kastinu.
      6. Gefa blóðþynningarmeðferð
      7. Hindra og meðhöndla fylgikvilla eins og hjartabilun og kvíða
      8. Lífsstílsbreytingar
      9. Fræðsla
      10. endurhæfing
  4. Hjartaöng- Angina pectoris
    1. verkur í brjósti fyrir miðju eða vinstra megin.
      1. hjartavöðvinn líður súrefnisskort, vöðvinn fær ekki það súrefni sem hann þarfnast t.d. auka hreyfingu
        1. Hjartakveisa er þannig einkenni um súrefnisskot í hjartavöðvanum, en ekki sérstakur sjúkdómur
    2. Orsakir
      1. Kransæðaþrengsli, Blóðsegamyndun Kransæðakrampi
      2. Blóðleysi (skortur á blóðrauða)
      3. Stöðugt álag á hjarta vegna háþrýstings eða annara sjúkdóma t.d þrengsli í ósæðinni
    3. Getur komið vegna
      1. mikla líkamlega áreynslu
      2. Ganga í stiga eða í brekku
      3. ganga í miklu vindi kulda
      4. eftir þunga máltið
      5. í hvíld
    4. Er flokkuð i 4 þrep eftir alvarleika, allt frá vægri skerðingu á lífsháttum til þess að sjúklingur er rúmlægur vegna brjóstverkja
    5. Einkenni v/ hjartaöng
      1. Verkur undir bringubeini, sem getur leitt út í vi.handlegg, háls, kjálka, tennur og á milli herðablaða
      2. Þyngsli fyrir brjósti
      3. verkurinn hverfur í hvíld eða við töku nitróglýcerins
      4. varir yfirleitt skemur en í 5 mín.
    6. Meðferð v/ hjartaöng
      1. Lyfjameðferð
      2. Skurðaðgerðir
        1. Kransæðavíkkun (PTCA)
          1. Leggur þræddur oftast frá náralagæð að kransæðarupptökum og í þá kransæð sem á að vikka út. Belgur á leggnum er blásin út og þrengingunni ýtt út í æðaveggin
        2. Hjáveituaðgerð( CABG)
          1. Þá er tengt framhjá stíflunni í æðinni með bláæðabút úr fæti eða slagæð sem er innan á brjóstveggnum
        3. Hjúkrun
        4. endurhæfing
  5. Hjartaþræðing
    1. Tilgangur er að meta allment ástand hjarta og æða þess.
      1. mynda kransæðar
      2. mæla háþrýsing í hjartanu.
      3. Mæla útfall hjartans
      4. Taka vefjasýni
    2. Gerð þegar sjúkl. hefur fengið
      1. hjartaverk/áfall
      2. hjartsláttaóreglu
      3. áreynslupróf er jákvætt
      4. ofl. sjúkdómar
  6. Hjartabilun- decopensation cordis
    1. Hæfileiki hjartans til að dæla blóði út í líkamann minnkar,
      1. útfall hjartans nægir ekki til þess að mæta þörfum vefjanna um bóðflæði
    2. Samdráttarkraftur hjartans minnkar
    3. Hjartabilun er skipt í
      1. Vinstri hjartabilun(bráð)
        1. Einkenni
          1. Blóð safnast fyrir í æðum frá lungum í vi.gátt
          2. vökvi lekur úr æðum í lungum og inn í öndunarveg lungnabjú myndast
          3. Einkenni lungnabjús
          4. vaxandi mæði
          5. Blóðugur froðukenndur uppgangur
          6. hryglukennd öndun
          7. minnkaður þvaútskilnaður
          8. Kaldsviti, órói, Þreyta og hjartsláttaóregla
      2. Hægri hjartabilunn (langvinn)
        1. Einkenni
          1. Kemur vegna bilunar í lokum hægr. megin í hjarta og hjartavöðvabólgu v/sýkingar
          2. einkenni
          3. Vökvasöfnun í kvíði, lifur og milta
          4. Bláæðar verða þandar mæði, lítill þvagútskilnaur ógleði og þreyta.
          5. Blóðsöfnun verður í æðum sem flytja blóð frá líkamanum til hæ. gáttar. Vökvi síast út í vefi og bjúgur myndast á fótum og í innri líffærum.
    4. Orsakir hjartabilunar
      1. Skemmd á hjartavöðva í kjölfar kransæðasstíflu
      2. Langvinn kransæðaþrensli
      3. lokusjúkdómar
      4. Háþrýstingur í slagæðu og lungnablóðrás
      5. Sjúkdómar í hjartavöðvanum sjálfum
      6. Meðfæddir hjartasjúkdómar
    5. Meðferð hjarrtabilunar
      1. Lyfjameðferð
        1. Hjartalyf s.s Digoxin og önnur lyf sem hægja á hjartslætti og styrkja hjartavöðvann
        2. þvagræsislyf,laxis/furix
        3. Blóðþynnandi lyf s.s hjartamagnýl
        4. Verkjalyf , morfin
      2. Súrefnisgjöf
      3. Mataræði
      4. Hreyfing - jafnvægi mili hreyfingar og hvíldar
  7. Hjartsláttatruflanir Arrythmiae cordis
    1. Orsakir Hjartsláttatruflana geta verið
      1. Kransæðasjúkdómar /Stífla
      2. Truflanir í rafboðakerfi hjartans / leiðslukerfi
      3. Súrefnisþurrð í blóði
      4. Rangir lyfjaskammtar
      5. Electrolytatruflanir hypo-hyperkalemia
    2. Sá Hnútur er gangráður hjartans og stjórnar hjartslættinum
    3. Flokkun hjartsláttartruflana fer eftir
      1. uppruna
        1. í slegum eða gáttum
          1. Truflanir frá sleglum
          2. Aukaslög frá sleglum Ventriculer extrasystola
          3. Hraðtaktur frá sleglum ventriculer tachycardia
          4. sleglaflökt ventricular fibrillation
          5. Truflanir frá gáttum
          6. Gáttaflökt atrial fibrillation AF
          7. Gáttatif(atrial flutter)
          8. Hjartastopp (asystola)
      2. Gerð truflanna. s,s
        1. Trachycardi-slög>100/mínúru
        2. Bradycardua- slög<50/ mínútu
  8. Gervigangráður
    1. Sérstækur rafbúnaður sem veldur samdrætti í hjarrtavöðva
    2. Kemur í stað hins nátturulega gangráðs hjartans (SA hnúts)
    3. Er notaður þegar truflun eða hindrun verður á rafboðum í hjartanu
    4. Viðheldur hjartslætti annað hvort tímabundið og varanlega
    5. Inniheldur
      1. Box með flóknum búnaði með rafhlöðum sem stjórnar starfsemi gangráðsins
      2. Leiðsu með rafskautum á endum .eirra liggja boxin niður í hæ hjartaólf, annað eða bæði.
      3. Rafskautinn nema við innsta lag hjartavöðvans
      4. Skipt er um rafhlöðu oftast á ca. 10 ára fresti.
  9. Blóðþrýstingur
    1. Blóðþrýstingur er mælikvarði á þrýsting í slagæðum líkamans og stjórnast af
      1. Mótstöðu í æðakerfinu
      2. Blóðmagni í hverju slagi
      3. Tiðni hjartsláttar
    2. Eðlilegur þrýstingu er
      1. Systola 110/140 (efri mörk )
        1. Þegar vi. slegill dregst saman og dælir blóðinu út í aorta-ósæð
      2. Diastola 70-85 (neðri mörk )
        1. Þegar hjartað er í hvíld þ.e. þegar blóð rennur frá vi. gátt til vi. slegils
    3. Háþrýstingur - Hypertension Arterialis
      1. Systola= 160 eða >
      2. Diastola=90 eða >
      3. Aldraðir hafa hærri viðmið
      4. Jaðarháþrýstingur
        1. 140-160/90
      5. Mjög oft einkennalaus
      6. ORSAKIR HÁÞRÝSTINGS
        1. 90% tilfella óþekktra
        2. samspil erfða og umhverfis
        3. Streita
        4. Offita
        5. Aðrir sjúkdómar s.s nýrnarsjúkdómar
        6. Mataræði s.s Óhófleg saltneysla
        7. Afleiðingar
          1. Æðakölkun, hjarta og heilaáföll blóðrásartruflanir í fótum nýrnasjúkdómar
      7. Meðferð Háþrýstings
        1. lyfjameðferð
          1. þvagræsilyf
          2. til að minnka vökvan í blóðinu
          3. Blóðþrýstingslækkandi
          4. Æðavíkkandi lyf
        2. Takmarka saltneyslu
        3. megrun
        4. Reykbindandi
        5. Líkamsþjálfum