1. Upplýsingar/gögn
    1. Upplýsingaöflun / gagnaöflun
      1. Hópur eða úrtak rannsakað
        1. úrtak er hluti af hóp/heild sem valinn er tilviljanakennt
        2. úrtak eru tekin til að spá fyrir um heildarmynd hópsins
    2. Skráning upplýsinga / gagna
      1. settar í tíðnitöflu
    3. Túlkun upplýsinga með myndritum
      1. Línurit
      2. Súlurit
      3. Skífurit
  2. Hugtök í tölfræði
    1. Meðaltal
      1. Eitthvað sem er í meðallagi - ekki nákvæmt
      2. leggja allar stærðirnar saman og deila með fjöldanum
    2. Miðgildi
      1. tala sem liggur í miðju safninu
      2. ef tvær tölur liggja saman þá er meðaltal þeirra reiknað
    3. Tiðasta gildi
      1. það gildi / tala sem kemur oftast fyrir í safninu
  3. Hvað er tölfræði ?
    1. framsetning og úrvinnsla gagna
    2. yfirlit yfir upplýsingar sem er safnað
  4. 2 lota Geisli 3 fullkláruð nýtt.docx